Dagskrá 120. þingi, 73. fundi, boðaður 1995-12-20 10:00, gert 23 9:2
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. des. 1995

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 147. mál, þskj. 409, frhnál. 430, brtt. 431. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, stjfrv., 171. mál, þskj. 213. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 225. mál, þskj. 306, nál. 437, brtt. 438. --- 2. umr.
  4. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 253. mál, þskj. 406, nál. 417. --- 2. umr.
  5. Húsnæðisstofnun ríkisins, stjfrv., 215. mál, þskj. 289, nál. 439, brtt. 440. --- 2. umr.
  6. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 119. mál, þskj. 131, nál. 423, brtt. 424. --- 2. umr.
  7. Bjargráðasjóður, stjfrv., 125. mál, þskj. 143, nál. 441. --- 2. umr.
  8. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 240. mál, þskj. 322, nál. 426. --- 2. umr.
  9. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 241. mál, þskj. 323, nál. 427 og 442. --- 2. umr.
  10. Umferðarlög, frv., 259. mál, þskj. 436. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Lánsfjárlög 1996, stjfrv., 43. mál, þskj. 43, nál. 421, brtt. 422. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þingstörf fram að jólahléi (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afbrigði um dagskrármál.