Fundargerð 120. þingi, 120. fundi, boðaður 1996-04-17 13:30, stóð 13:30:07 til 16:06:51 gert 17 17:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

miðvikudaginn 17. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las eftirfarandi bréf, dags. 16. apríl 1996:

,,Þar sem ég er á förum til útlanda í opinberum erindum óska ég eftir því að 1. varaþingmaður Sjálfstfl. í Suðurlandskjördæmi, Drífa Hjartardóttir, taki sæti mitt á Alþingi næstu tvær vikur.

Virðingarfyllst,

Þorsteinn Pálsson, 1. þm. Suðurl.``


Erlendar skuldir þjóðarinnar.

Fsp. PHB, 412. mál. --- Þskj. 731.

[13:33]

Umræðu lokið.


Greiðsla kostnaðar við lækningaferðir psoriasissjúklinga.

Fsp. SJS, 328. mál. --- Þskj. 576.

[13:40]

Umræðu lokið.


Niðurskurður á fé til heilsugæslu og forvarnastarfs.

Fsp. SvanJ, 383. mál. --- Þskj. 673.

[13:53]

Umræðu lokið.


Þróunarverkefni í heilsugæsluforvörnum.

Fsp. SvanJ, 384. mál. --- Þskj. 674.

[14:02]

Umræðu lokið.


Húsnæðismál Tryggingastofnunar ríkisins.

Fsp. ÁRJ, 474. mál. --- Þskj. 810.

[14:11]

Umræðu lokið.


Lögfræðideild Húsnæðisstofnunar.

Fsp. GHall, 341. mál. --- Þskj. 596.

[14:22]

Umræðu lokið.


Neyðarhjálp vegna fátæktar.

Fsp. GE, 370. mál. --- Þskj. 648.

[14:34]

Umræðu lokið.


Málefni einhverfra.

Fsp. SvG, 419. mál. --- Þskj. 745.

[14:52]

Umræðu lokið.


Aðstoð við gjaldþrota einstaklinga.

Fsp. ÁRJ, 432. mál. --- Þskj. 762.

[15:06]

Umræðu lokið.


Framleiðsla rafmagns með olíu.

Fsp. PHB, 414. mál. --- Þskj. 738.

[15:21]

Umræðu lokið.


Dreifikerfi útvarps og sjónvarps.

Fsp. HjálmJ, 430. mál. --- Þskj. 760.

[15:34]

Umræðu lokið.


Flutningur sjónvarpsins í útvarpshúsið.

Fsp. HjálmJ, 431. mál. --- Þskj. 761.

[15:42]

Umræðu lokið.


Innheimta opinberra gjalda.

Fsp. TIO, 454. mál. --- Þskj. 787.

[15:50]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 16:06.

---------------