Dagskrá 122. þingi, 94. fundi, boðaður 1998-03-25 13:30, gert 27 15:53
[<-][->]

94. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 25. mars 1998

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Umferðarlög, stjfrv., 443. mál, þskj. 770, nál. 1000, brtt. 1004. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Vörugjald, stjfrv., 347. mál, þskj. 460, nál. 1001, brtt. 1002. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Búfjárhald, stjfrv., 543. mál, þskj. 928. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Framleiðsla og sala á búvörum, stjfrv., 559. mál, þskj. 950. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 578. mál, þskj. 983. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Búfjárhald, frv., 415. mál, þskj. 736. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Kjaramál fiskimanna, stjfrv., 603. mál, þskj. 1023. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 604. mál, þskj. 1024. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Verðlagsstofa skiptaverðs, stjfrv., 605. mál, þskj. 1025. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Kvótaþing, stjfrv., 606. mál, þskj. 1026. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.