Dagskrá 123. þingi, 67. fundi, boðaður 1999-02-17 13:30, gert 17 14:4
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. febr. 1999

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Bætt réttarstaða barna, þáltill., 266. mál, þskj. 304. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Gjaldþrotaskipti, frv., 96. mál, þskj. 96. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, þáltill., 83. mál, þskj. 83. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Stjórnarskipunarlög, frv., 174. mál, þskj. 179. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Almannatryggingar, frv., 316. mál, þskj. 382. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Heiðurslaun listamanna, þáltill., 436. mál, þskj. 734. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Aðgerðir til að bæta tengsl atvinnulífs og einkalífs, þáltill., 495. mál, þskj. 805. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Kortlagning ósnortinna víðerna á Íslandi, þáltill., 327. mál, þskj. 404. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu, þáltill., 470. mál, þskj. 775. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Seðlabanki Íslands, frv., 465. mál, þskj. 767. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, þáltill., 124. mál, þskj. 124. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Rannsókn á ofbeldi gegn börnum, þáltill., 496. mál, þskj. 806. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Fæðingarorlof, frv., 369. mál, þskj. 573. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  14. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, frv., 79. mál, þskj. 79. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  15. Almannavarnir, frv., 328. mál, þskj. 405. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  16. Búfjárhald, forðagæsla o.fl., frv., 309. mál, þskj. 369. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  17. Greiðsla á bótum til þolenda afbrota, frv., 435. mál, þskj. 733. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  18. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, þáltill., 383. mál, þskj. 652. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  19. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, frv., 76. mál, þskj. 76. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  20. Málefni aldraðra, frv., 211. mál, þskj. 233. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  21. Útflutningur á íslenskri dægurlagatónlist, þáltill., 505. mál, þskj. 817. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  22. Fornleifauppgröftur í Skálholti, þáltill., 515. mál, þskj. 829. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  23. Almannatryggingar, frv., 301. mál, þskj. 361. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  24. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frv., 303. mál, þskj. 363. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  25. Leikskólar, frv., 360. mál, þskj. 496. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  26. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 380. mál, þskj. 649. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  27. Almannatryggingar, frv., 487. mál, þskj. 797. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.