Dagskrá 126. þingi, 39. fundi, boðaður 2000-12-04 15:00, gert 5 8:23
[<-][->]

39. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. des. 2000

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fjáraukalög 2000, stjfrv., 156. mál, þskj. 366, frhnál. 413, 418 og 419, brtt. 414, 415, 416, 417, 420, 422 og 423. --- 3. umr.
  2. Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, stjfrv., 81. mál, þskj. 81, nál. 354. --- 2. umr.
  3. Skráning skipa, stjfrv., 118. mál, þskj. 118, nál. 349. --- 2. umr.
  4. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 194. mál, þskj. 204, nál. 390, brtt. 391. --- 2. umr.
  5. Blindrabókasafn Íslands, stjfrv., 177. mál, þskj. 184, nál. 368. --- 2. umr.
  6. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, þáltill., 55. mál, þskj. 55, nál. 373. --- Síðari umr.
  7. Lyfjalög, frv., 300. mál, þskj. 342. --- 1. umr.
  8. Sjúklingatrygging, frv., 301. mál, þskj. 343. --- 1. umr.
  9. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001, stjfrv., 310. mál, þskj. 370. --- 1. umr.
  10. Eftirlit með útlendingum, stjfrv., 284. mál, þskj. 313. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.