Dagskrá 126. þingi, 40. fundi, boðaður 2000-12-05 13:30, gert 6 1:46
[<-][->]

40. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 5. des. 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fjáraukalög 2000, stjfrv., 156. mál, þskj. 366, frhnál. 413, 418 og 419, brtt. 414, 415, 416, 417, 420, 422 og 423. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Blindrabókasafn Íslands, stjfrv., 177. mál, þskj. 184, nál. 368. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Lyfjalög, frv., 300. mál, þskj. 342. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Sjúklingatrygging, frv., 301. mál, þskj. 343. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001, stjfrv., 310. mál, þskj. 370. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Skráning skipa, stjfrv., 118. mál, þskj. 118, nál. 349. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, þáltill., 55. mál, þskj. 55, nál. 373. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Útflutningsráð Íslands, stjfrv., 324. mál, þskj. 409. --- 1. umr.
  9. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 196. mál, þskj. 206, nál. 365 og 367, brtt. 243. --- 2. umr.
  10. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 283. mál, þskj. 311. --- 1. umr.
  11. Lokafjárlög 1998, stjfrv., 260. mál, þskj. 287. --- 1. umr.
  12. Samningur um bann við notkun jarðsprengna, stjfrv., 261. mál, þskj. 288. --- 1. umr.
  13. Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, stjfrv., 265. mál, þskj. 293. --- 1. umr.
  14. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 285. mál, þskj. 314. --- 1. umr.
  15. Almenn hegningarlög, stjfrv., 313. mál, þskj. 376. --- 1. umr.
  16. Barnalög, stjfrv., 314. mál, þskj. 377. --- 1. umr.
  17. Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2001, stjfrv., 318. mál, þskj. 400. --- 1. umr.
  18. Hafnaáætlun 2001--2004, stjtill., 327. mál, þskj. 412. --- Fyrri umr.
  19. Sjóvarnaáætlun 2001--2004, stjtill., 319. mál, þskj. 401. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Staðan á fiskimjölsmörkuðum í Evrópu (umræður utan dagskrár).