Dagskrá 127. þingi, 93. fundi, boðaður 2002-03-08 10:30, gert 11 9:0
[<-][->]

93. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 8. mars 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Tollalög, stjfrv., 576. mál, þskj. 903. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Landgræðsla, stjfrv., 584. mál, þskj. 913. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Landgræðsluáætlun 2003--2014, stjtill., 555. mál, þskj. 873. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Staða jafnréttismála, munnleg skýrsla félagsmálaráðherra --- Ein umr.
  6. Alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi, stjtill., 406. mál, þskj. 663, nál. 889. --- Síðari umr.
  7. Fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu, stjtill., 551. mál, þskj. 864. --- Fyrri umr.
  8. Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu, stjtill., 565. mál, þskj. 886. --- Fyrri umr.
  9. Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu, stjtill., 566. mál, þskj. 887. --- Fyrri umr.
  10. Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu, stjtill., 567. mál, þskj. 888. --- Fyrri umr.
  11. Einkahlutafélög, stjfrv., 546. mál, þskj. 854. --- 1. umr.
  12. Hlutafélög, stjfrv., 547. mál, þskj. 855. --- 1. umr.
  13. Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, stjfrv., 545. mál, þskj. 853. --- 1. umr.
  14. Líftækniiðnaður, stjfrv., 548. mál, þskj. 856. --- 1. umr.
  15. Stimpilgjald, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
  16. Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  17. Lagaráð, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.
  18. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, þáltill., 50. mál, þskj. 50. --- Fyrri umr.
  19. Almenn hegningarlög, frv., 491. mál, þskj. 778. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Útboð í heilbrigðisþjónustu (umræður utan dagskrár).