Dagskrá 130. þingi, 43. fundi, boðaður 2003-12-05 10:30, gert 9 13:42
[<-][->]

43. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 5. des. 2003

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2004 til 31. des. 2007..
  2. Fjárlög 2004, stjfrv., 1. mál, þskj. 466, frhnál. 537, 566 og 567, brtt. 538, 541, 550, 551, 552, 553, 554, 555, 556, 557, 560, 561, 563, 564, 565 og 580. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Tryggingagjald, stjfrv., 89. mál, þskj. 89. --- 3. umr.
  4. Mannréttindasáttmáli Evrópu, stjfrv., 142. mál, þskj. 142. --- 3. umr.
  5. Málefni aldraðra, stjfrv., 143. mál, þskj. 143. --- 3. umr.
  6. Almenn hegningarlög, stjfrv., 146. mál, þskj. 146. --- 3. umr.
  7. Happdrætti Háskóla Íslands, stjfrv., 140. mál, þskj. 140, brtt. 577. --- 3. umr.
  8. Talnagetraunir, stjfrv., 141. mál, þskj. 141. --- 3. umr.
  9. Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., stjfrv., 191. mál, þskj. 193, nál. 528. --- 2. umr.
  10. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 314. mál, þskj. 360. --- 1. umr.
  11. Eldi nytjastofna sjávar, stjfrv., 344. mál, þskj. 418. --- 1. umr.
  12. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 401. mál, þskj. 539. --- 1. umr.
  13. Aðild starfsmanna að Evrópufélögum, stjfrv., 402. mál, þskj. 540. --- 1. umr.
  14. Tímabundin ráðning starfsmanna, stjfrv., 410. mál, þskj. 558. --- 1. umr.
  15. Starfsmenn í hlutastörfum, stjfrv., 411. mál, þskj. 559. --- 1. umr.
  16. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frv., 417. mál, þskj. 573. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Veggjald í Hvalfjarðargöngum (umræður utan dagskrár).
  3. Afbrigði um dagskrármál.