Dagskrá 132. þingi, 104. fundi, boðaður 2006-04-19 12:00, gert 22 7:49
[<-][->]

104. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 19. apríl 2006

kl. 12 á hádegi.

---------

  1. Náttúruminjasafn Íslands, stjfrv., 688. mál, þskj. 1009. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum, stjfrv., 695. mál, þskj. 1025. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Framhaldsskólar, stjfrv., 711. mál, þskj. 1047. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Almenn hegningarlög, stjfrv., 712. mál, þskj. 1048. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Álagning skatta og gjalda vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, stjfrv., 732. mál, þskj. 1068. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Tollalög og tekjuskattur, stjfrv., 733. mál, þskj. 1069. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Jarðalög, stjfrv., 739. mál, þskj. 1075. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Eldi og heilbrigði sláturdýra, stjfrv., 740. mál, þskj. 1076. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Ríkisútvarpið hf., stjfrv., 401. mál, þskj. 517, nál. 1037 og 1117, brtt. 1038. --- Frh. 2. umr.
  10. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjfrv., 402. mál, þskj. 518, nál. 1039, brtt. 1040. --- 2. umr.
  11. Stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, stjfrv., 734. mál, þskj. 1070. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tóbaksvarnalög -- eftirlaunafrumvarp -- starfsáætlun þingsins (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Kveðjur.
  3. Breyting á starfsáætlun.
  4. Starfsáætlun þingsins (um fundarstjórn).
  5. Varamenn taka þingsæti.