Fundargerð 133. þingi, 12. fundi, boðaður 2006-10-16 15:00, stóð 15:00:01 til 23:52:40 gert 17 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

mánudaginn 16. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. n.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Álit Samkeppniseftirlitsins um búvörulögin.

[15:03]

Málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Um fundarstjórn.

Álit Samkeppniseftirlitsins um búvörulögin.

[15:27]

Málshefjandi var landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson.


Kosning eins aðalmanns í stað Gísla S. Einarssonar í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Viðlagatryggingu Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir bæjarfulltrúi, Grindavík.


Gatnagerðargjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 219. mál (heildarlög). --- Þskj. 220.

[15:30]


Lögheimili og skipulags- og byggingarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 220. mál (óheimil skráning lögheimilis í frístundabyggð). --- Þskj. 221.

[15:30]


Ný framtíðarskipan lífeyrismála, frh. fyrri umr.

Þáltill. ISG o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[15:31]


Umræður utan dagskrár.

Skerðing lífeyrissjóða á lífeyrisgreiðslum til öryrkja.

[15:31]

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Ríkisútvarpið ohf., 1. umr.

Stjfrv., 56. mál (heildarlög). --- Þskj. 56.

[16:03]

[18:20]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:00]

[19:31]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 23:52.

---------------