Dagskrá 136. þingi, 60. fundi, boðaður 2008-12-17 13:30, gert 21 16:6
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. des. 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Afstaða Sjálfstæðisflokksins til aðildar að ESB (störf þingsins).
  2. Virðisaukaskattur, vörugjald o.fl., stjfrv., 247. mál, þskj. 364. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 28. mál, þskj. 28, nál. 351, brtt. 352. --- 2. umr.
  4. Niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs, stjfrv., 169. mál, þskj. 204, nál. 354. --- 2. umr.
  5. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl., stjfrv., 179. mál, þskj. 222, nál. 359. --- 2. umr.
  6. Almannatryggingar, stjfrv., 235. mál, þskj. 326, nál. 358. --- 2. umr.
  7. Fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum, frv., 248. mál, þskj. 365. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.