Fundargerð 138. þingi, 124. fundi, boðaður 2010-05-17 15:00, stóð 15:01:36 til 22:25:53 gert 18 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

124. FUNDUR

mánudaginn 17. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 9. þm. Norðaust.


Lengd þingfundar.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en til kl. 8 í kvöld.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:02]

Hlusta | Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Icesave.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Sala á HS Orku.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Sala orku.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þráinn Bertelsson.


Auðlinda- og orkumál.

[15:24]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við afleiðingum eldgosa.

[15:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Umræður utan dagskrár.

Afnám gjaldeyrishafta.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.

[16:11]

Útbýting þingskjala:


Bjargráðasjóður og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Frv. sjútv.- og landbn., 616. mál (stuðningur við bændur á náttúruhamfarasvæðum). --- Þskj. 1083.

[16:11]

Hlusta | Horfa

[16:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Vátryggingastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 229. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 254, nál. 1053, 1075 og 1116, brtt. 1054 og 1076.

[17:14]

Hlusta | Horfa

[18:49]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:55]

[19:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (hertar reglur). --- Þskj. 614, nál. 1095, 1114 og 1119, brtt. 1096 og 1120.

[20:48]

Hlusta | Horfa

[21:54]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--9. mál.

Fundi slitið kl. 22:25.

---------------