Dagskrá 139. þingi, 99. fundi, boðaður 2011-03-24 10:30, gert 11 13:41
[<-][->]

99. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 24. mars 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Jafnréttismál.
    2. Launakjör hjá skilanefndum bankanna.
    3. Umsóknir um styrki frá ESB.
    4. Fjöldi afgreiddra umsókna um ríkisborgararétt.
    5. Aðildarumsókn Íslands að ESB.
  2. Skipun stjórnlagaráðs, þáltill., 549. mál, þskj. 930, nál. 1028, 1037 og 1039, brtt. 1029, 1038 og 1040. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Úrskurður kærunefndar jafnréttismála, nr. 3/2010, munnleg skýrsla forsætisráðherra --- Ein umr.
  4. Þingsköp Alþingis, frv., 596. mál, þskj. 1014. --- 1. umr.
  5. Tóbaksvarnir, stjfrv., 579. mál, þskj. 979. --- 1. umr.
  6. Fjarskipti, stjfrv., 136. mál, þskj. 1051. --- 3. umr.
  7. Einkaleyfi, stjfrv., 303. mál, þskj. 357. --- 3. umr.
  8. Mannanöfn, stjfrv., 378. mál, þskj. 1052. --- 3. umr.
  9. Útflutningur hrossa, stjfrv., 433. mál, þskj. 1050. --- 3. umr.
  10. Húsnæðismál, stjfrv., 547. mál, þskj. 1049, frhnál. 1095. --- 3. umr.
  11. Stefna Íslands í málefnum norðurslóða, stjtill., 337. mál, þskj. 408, nál. 1094, brtt. 1096. --- Síðari umr.
  12. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 237. mál, þskj. 268, nál. 1097, brtt. 1098. --- 2. umr.
  13. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 471. mál, þskj. 762. --- Frh. fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.
  2. Viðbrögð forsætisráðherra við úrskurði kærunefndar jafnréttismála (um fundarstjórn).
  3. Hagvöxtur og kjarasamningar (umræður utan dagskrár).