Útbýting 140. þingi, 35. fundi 2011-12-13 13:32:56, gert 14 8:2
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 12. des.:

Aðgerðir gegn einelti, 237. mál, svar menntmrh., þskj. 502.

Eftirlit með skipum, 347. mál, nál. meiri hluta um.- og samgn., þskj. 510.

Fjársýsluskattur, 193. mál, nál. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 512; brtt. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 513.

Fólksflutningar og farmflutningar á landi, 192. mál, nál. meiri hluta um.- og samgn., þskj. 509.

Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, 257. mál, nál. allsh.- og menntmn., þskj. 506.

Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, 304. mál, nál. efh.- og viðskn., þskj. 501.

Kostnaður við utanlandsferðir, 166. mál, svar umhvrh., þskj. 483.

Matvæli, 387. mál, stjfrv. (sjútv.- og landbrh.), þskj. 503.

Meðferð sakamála, 289. mál, nál. allsh.- og menntmn., þskj. 508.

Opinber innkaup og verndaðir vinnustaðir, 281. mál, svar fjmrh., þskj. 500.

Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 195. mál, nál. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 514; brtt. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 515.

Sjúkratryggingar, 359. mál, nál. m. brtt. meiri hluta velfn., þskj. 504.

Skil menningarverðmæta til annarra landa, 315. mál, nál. allsh.- og menntmn., þskj. 507.

Tryggingastofnun ríkisins og Sjúkratryggingar Íslands, 265. mál, svar velfrh., þskj. 495.

Umboðsmaður skuldara, 360. mál, nál. m. brtt. meiri hluta velfn., þskj. 505.

Vitamál, 345. mál, nál. meiri hluta um.- og samgn., þskj. 511.

Útbýtt á fundinum:

Laun forseta Íslands, 388. mál, frv. ÁÞS o.fl., þskj. 517.

Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 195. mál, nál. 2. minni hluta efh.- og viðskn., þskj. 519; brtt. LMós og AtlG, þskj. 520; nál. 3. minni hluta efh.- og viðskn., þskj. 522; nál. 1. minni hluta efh.- og viðskn., þskj. 525.

Stjórnarráð Íslands, 381. mál, brtt. VigH, þskj. 516.