Dagskrá 141. þingi, 18. fundi, boðaður 2012-10-11 23:59, gert 23 13:48
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. okt. 2012

að loknum 17. fundi.

---------

  1. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, stjfrv., 180. mál, þskj. 181 (með áorðn. breyt. á þskj. 238). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 194. mál, þskj. 197. --- Frh. 1. umr.
  3. Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, stjfrv., 198. mál, þskj. 201. --- 1. umr.
  4. Sviðslistalög, stjfrv., 199. mál, þskj. 202. --- 1. umr.
  5. Menningarstefna, stjtill., 196. mál, þskj. 199. --- Fyrri umr.
  6. Mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, þáltill., 119. mál, þskj. 119. --- Fyrri umr.
  7. Virðisaukaskattur, frv., 60. mál, þskj. 60. --- 1. umr.
  8. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Fyrri umr.
  9. Vopn, sprengiefni og skoteldar, stjfrv., 183. mál, þskj. 184. --- 1. umr.
  10. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, þáltill., 187. mál, þskj. 190. --- Fyrri umr.
  11. Kosningar til Alþingis, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.
  12. Gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða, þáltill., 83. mál, þskj. 83. --- Fyrri umr.
  13. Varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi, þáltill., 158. mál, þskj. 158. --- Fyrri umr.
  14. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, frv., 25. mál, þskj. 25. --- 1. umr.
  15. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.
  16. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  17. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, þáltill., 191. mál, þskj. 194. --- Fyrri umr.
  18. Bætt skattskil, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.