Dagskrá 142. þingi, 10. fundi, boðaður 2013-06-21 11:00, gert 24 8:37
[<-][->]

10. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 21. júní 2013

kl. 11 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Breyting á stjórnarskrá og þjóðaratkvæðagreiðslur.
    2. Friðlýsing Þjórsárvera.
    3. Málefni ferðaþjónustu.
    4. Fjárfestingaráætlun fyrri ríkisstjórnar.
    5. Aukið fjármagn í skatteftirlit.
  2. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 23. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Stjórn fiskveiða o.fl., stjfrv., 4. mál, þskj. 4, nál. 21 og 24, brtt. 22. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Meðferð einkamála, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 27. --- 2. umr.
  5. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 11. mál, þskj. 11, nál. 25. --- 2. umr.
  6. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, þáltill., 8. mál, þskj. 8. --- Fyrri umr.
  7. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um tvöfaldan ræðutíma.
  2. Tilhögun þingfundar.