Dagskrá 144. þingi, 14. fundi, boðaður 2014-10-06 15:00, gert 14 16:10
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. okt. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Forgangsröðun í fjárlagafrumvarpinu.
    2. Lán Seðlabanka til Kaupþings 2008.
    3. Niðurskurður til embættis sérstaks saksóknara.
    4. Samningur við meðferðarheimilið Háholt.
    5. Vangoldinn lífeyrir hjá TR.
  2. Málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna (sérstök umræða).
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  3. Gagnasafn RÚV, fsp. BirgJ, 60. mál, þskj. 60.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  4. Fjármálastöðugleikaráð og kerfisáhættunefnd, fsp. SJS, 43. mál, þskj. 43.
  5. Virðisaukaskattur af útleigu rafmagnsbíla, fsp. ÖS, 49. mál, þskj. 49.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  6. Uppbygging á Kirkjubæjarklaustri, fsp. SJS, 46. mál, þskj. 46.
  7. Matarsóun, fsp. SSv, 47. mál, þskj. 47.
    • Til félags- og húsnæðismálaráðherra:
  8. Uppsagnir og fæðingarorlof, fsp. KaJúl, 174. mál, þskj. 183.
    • Til innanríkisráðherra:
  9. Skipan í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, fsp. ÁPÁ, 180. mál, þskj. 189.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Vísun álita umboðsmanns Alþingis til nefndar.
  3. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.