Dagskrá 149. þingi, 88. fundi, boðaður 2019-04-02 13:30, gert 9 11:47
[<-][->]

88. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 2. apríl 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Skerðingar vegna atvinnu- og lífeyrissjóðstekna eldri borgara og öryrkja (sérstök umræða).
  3. Skógar og skógrækt, stjfrv., 231. mál, þskj. 246, nál. 1185, brtt. 1186. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Heiti Einkaleyfastofunnar, stjfrv., 541. mál, þskj. 894, nál. 1206. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 584. mál, þskj. 984, nál. 1209. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 585. mál, þskj. 985, nál. 1210. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 586. mál, þskj. 986, nál. 1211. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Jafnréttissjóður Íslands, þáltill., 570. mál, þskj. 959, nál. 1218. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Dýrasjúkdómar o.fl., stjfrv., 766. mál, þskj. 1217. --- 1. umr.
  10. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, stjfrv., 776. mál, þskj. 1236. --- 1. umr.
  11. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 775. mál, þskj. 1235. --- 1. umr.
  12. Húsaleigulög, stjfrv., 795. mál, þskj. 1256. --- 1. umr.
  13. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 784. mál, þskj. 1244. --- 1. umr.
  14. Almenn hegningarlög o.fl., stjfrv., 796. mál, þskj. 1257. --- 1. umr.
  15. Höfundalög, stjfrv., 797. mál, þskj. 1258. --- 1. umr.
  16. Sameiginleg umsýsla höfundarréttar, stjfrv., 799. mál, þskj. 1260. --- 1. umr.
  17. Lýðskólar, stjfrv., 798. mál, þskj. 1259. --- 1. umr.
  18. Menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, stjfrv., 801. mál, þskj. 1262. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins, fsp., 674. mál, þskj. 1090.
  2. Varamenn taka þingsæti.