Dagskrá 150. þingi, 102. fundi, boðaður 2020-05-12 13:30, gert 13 8:29
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 12. maí 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 725. mál, þskj. 1254, nál. 1380, 1382 og 1390, brtt. 1381. --- 2. umr.
  3. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, stjfrv., 596. mál, þskj. 1379. --- 3. umr.
  4. Vernd uppljóstrara, stjfrv., 362. mál, þskj. 1331, nál. 1367. --- 3. umr.
  5. Dómstólar o.fl., stjfrv., 470. mál, þskj. 685, nál. 1365, brtt. 1366. --- 2. umr.
  6. Innflutningur dýra, stjfrv., 608. mál, þskj. 1023, nál. 1363. --- 2. umr.
  7. Fjarskipti, stjfrv., 775. mál, þskj. 1354. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frumvarp um hlutabætur (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.