Dagskrá 151. þingi, 78. fundi, boðaður 2021-04-14 13:00, gert 24 9:52
[<-][->]

78. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 14. apríl 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála, stjfrv., 715. mál, þskj. 1194. --- 1. umr.
  3. Grunnskólar og framhaldsskólar, stjfrv., 716. mál, þskj. 1195. --- 1. umr.
  4. Fjölmiðlar, stjfrv., 717. mál, þskj. 1196. --- 1. umr.
  5. Opinber stuðningur við nýsköpun, stjfrv., 322. mál, þskj. 1109. --- 3. umr.
  6. Tækniþróunarsjóður, stjfrv., 321. mál, þskj. 1110. --- 3. umr.
  7. Barnalög, stjfrv., 11. mál, þskj. 1021, nál. 1095, brtt. 1106. --- 3. umr.
  8. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 366. mál, þskj. 458, nál. 1052. --- 2. umr.
  9. Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, stjfrv., 444. mál, þskj. 757, nál. 1051. --- 2. umr.
  10. Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum, stjfrv., 373. mál, þskj. 465, nál. 1061 og 1200, brtt. 1062. --- 2. umr.
  11. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 342. mál, þskj. 416, nál. 1166, brtt. 1167. --- 2. umr.
  12. Tekjuskattur, stjfrv., 399. mál, þskj. 570, nál. 1171, brtt. 1172. --- 2. umr.
  13. Loftslagsmál, stjfrv., 535. mál, þskj. 897, nál. 1049. --- 2. umr.
  14. Skipulagslög, stjfrv., 275. mál, þskj. 307, nál. 1118, brtt. 1119 og 1202. --- 2. umr.
  15. Fiskeldi, stjfrv., 265. mál, þskj. 294, nál. 1161. --- 2. umr.
  16. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 345. mál, þskj. 419, nál. 1168. --- 2. umr.
  17. Jarðalög, stjfrv., 375. mál, þskj. 467, nál. 1162. --- 2. umr.