Dagskrá 151. þingi, 106. fundi, boðaður 2021-06-03 13:00, gert 4 8:30
[<-][->]

106. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 3. júní 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Breyting á dönskum lögum um móttöku flóttamanna.
    2. Spá OECD um endurreisn efnahags Íslands.
    3. Atvinnuleysisbætur.
    4. Málefni öryrkja.
    5. Skimanir fyrir leghálskrabbameini.
  2. Almenn hegningarlög, stjfrv., 550. mál, þskj. 917, nál. 1541. --- Frh. 2. umr.
  3. Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, stjfrv., 775. mál, þskj. 1584, brtt. 1586. --- 3. umr.
  4. Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 468. mál, þskj. 1585. --- 3. umr.
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 768. mál, þskj. 1338. --- 3. umr.
  6. Fullnusta refsinga, stjfrv., 569. mál, þskj. 961, nál. 1540. --- 2. umr.
  7. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, stjfrv., 690. mál, þskj. 1160, nál. 1546. --- 2. umr.
  8. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl., stjfrv., 755. mál, þskj. 1289, nál. 1545. --- 2. umr.
  9. Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna, stjfrv., 354. mál, þskj. 440, nál. 1549 og 1573. --- 2. umr.
  10. Barna- og fjölskyldustofa, stjfrv., 355. mál, þskj. 441, nál. 1550. --- 2. umr.
  11. Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, stjfrv., 356. mál, þskj. 442, nál. 1551. --- 2. umr.
  12. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 697. mál, þskj. 1176, nál. 1565, brtt. 1566 og 1570. --- 2. umr.
  13. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, stjfrv., 561. mál, þskj. 941, nál. 1575, brtt. 1576. --- 2. umr.
  14. Tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 604. mál, þskj. 1031, nál. 1579. --- 2. umr.
  15. Breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði, stjfrv., 689. mál, þskj. 1159, nál. 1577, brtt. 1578. --- 2. umr.
  16. Málefni innflytjenda, stjfrv., 452. mál, þskj. 1380, nál. 1553. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samkomulag um tilhögun þingfundar.