Útbýting 152. þingi, 51. fundi 2022-03-14 15:06:14, gert 4 14:20

Útbýtt utan þingfundar 12. mars:

Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir, 244. mál, nál. m. brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 657.

Evrópuráðsþingið 2021, 439. mál, skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins, þskj. 631.

Fjarskipti, 461. mál, stjfrv. (háskólarh.), þskj. 666.

Fjáraukalög 2022, 456. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 659.

Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 457. mál, stjfrv. (umhv.- og loftsjútv.- og landbrh.), þskj. 660.

Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 459. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 664.

Meðferð einkamála o.fl., 460. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 665.

Norðurskautsmál 2021, 452. mál, skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál, þskj. 651.

Norrænt samstarf 2021, 442. mál, skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs, þskj. 635.

Slysavarnaskóli sjómanna, 458. mál, stjfrv. (innvrh.), þskj. 663.

Undanþágur frá sóttvarnareglum, 298. mál, svar heilbrrh., þskj. 655.

Vestnorræna ráðið 2021, 438. mál, skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, þskj. 630.

Útbýtt á fundinum:

Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl., 463. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 668.

Samningar Sjúkratrygginga Íslands við veitendur heilbrigðisþjónustu, 335. mál, svar heilbrrh., þskj. 654.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, 337. mál, svar forsrh., þskj. 656.