Dagskrá 152. þingi, 70. fundi, boðaður 2022-04-27 15:00, gert 2 10:59
[<-][->]

70. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 27. apríl 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 411. mál, þskj. 590, nál. 876. --- Síðari umr.
  3. Málefni innflytjenda, stjfrv., 271. mál, þskj. 380, nál. 648. --- 2. umr.
  4. Listamannalaun, stjfrv., 408. mál, þskj. 587, nál. 937. --- 2. umr.
  5. Verndar- og orkunýtingaráætlun, stjfrv., 583. mál, þskj. 825. --- Frh. 1. umr.
  6. Slysavarnarskóli sjómanna, stjfrv., 458. mál, þskj. 663. --- 1. umr.
  7. Leigubifreiðaakstur, stjfrv., 470. mál, þskj. 678. --- 1. umr.
  8. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 482. mál, þskj. 695, brtt. 732. --- 1. umr.
  9. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 517. mál, þskj. 740. --- 1. umr.
  10. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, stjfrv., 530. mál, þskj. 758. --- 1. umr.
  11. Sorgarleyfi, stjfrv., 593. mál, þskj. 835. --- 1. umr.
  12. Sóttvarnalög, stjfrv., 498. mál, þskj. 715. --- 1. umr.
  13. Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, stjfrv., 508. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
  14. Útlendingar, stjfrv., 595. mál, þskj. 837. --- 1. umr.
  15. Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 597. mál, þskj. 839. --- 1. umr.
  16. Útlendingar, stjfrv., 598. mál, þskj. 840. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frumvarp um hælisleitendur (um fundarstjórn).
  2. Rannsókn Ríkisendurskoðunar á bankasölunni (um fundarstjórn).
  3. Lengd þingfundar.
  4. Dvalar- og atvinnuréttindi fyrir ungt fólk, fsp., 361. mál, þskj. 508.
  5. Tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána, fsp., 505. mál, þskj. 722.
  6. Styrkumsóknir hjá Nýsköpunarsjóði Evrópu og nýsköpunarlausnir í loftslagsmálum, fsp., 519. mál, þskj. 746.
  7. Úrskurðir málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna, fsp., 534. mál, þskj. 762.
  8. Skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h., fsp., 546. mál, þskj. 778.
  9. Skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h., fsp., 551. mál, þskj. 784.
  10. Skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h., fsp., 555. mál, þskj. 789.
  11. Landshlutasamtök og umhverfismál, fsp., 608. mál, þskj. 851.
  12. Staða kvenna í nýsköpun, fsp., 626. mál, þskj. 873.
  13. Tilkynning forseta.
  14. Tilhögun þingfundar.
  15. Dagskrártillaga.