Útbýting 153. þingi, 53. fundi 2023-01-23 15:08:50, gert 28 11:58

Útbýtt utan þingfundar 16. jan.:

Aðgerðir vegna mengunar af völdum skotelda, 440. mál, svar dómsmrh., þskj. 925.

Auðlindagjald af vindorku, 473. mál, svar umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 923.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum, 446. mál, svar umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 820.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum, 452. mál, svar heilbrrh., þskj. 911.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum, 455. mál, svar fjmrh., þskj. 866.

Biðlistar eftir ADHD-greiningu hjá Geðheilsumiðstöð barna, 270. mál, svar heilbrrh., þskj. 914.

Breytingar á aðsókn fólks yfir 25 ára aldri í framhaldsskólanám, 348. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 804.

Brottvísanir umsækjenda um alþjóðlega vernd, 420. mál, svar dómsmrh., þskj. 924.

Börn á flótta, 460. mál, svar dómsmrh., þskj. 915.

Börn í fóstri, 205. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 803.

Einstaklingar með tengslaröskun, 501. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 920.

Endurheimt votlendis á ríkisjörðum, 472. mál, svar matvrh., þskj. 802.

Endurskoðun reglugerðar um hollustuhætti, 419. mál, svar umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 905.

Fatlaðir umsækjendur um alþjóðlega vernd, 424. mál, svar dómsmrh., þskj. 906.

Félagsleg staða barnungra mæðra, 426. mál, svar félrh., þskj. 909.

Fjölgun starfsfólks og embættismanna, 516. mál, svar heilbrrh., þskj. 912.

Flokkun úrgangs og urðun, 311. mál, svar umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 841.

Fósturbörn, 216. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 812.

Framkvæmd EES-samningsins, 595. mál, skýrsla utanrrh., þskj. 919.

Framkvæmd laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 376. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 922.

Gagnkvæm gilding ökuskírteina, 350. mál, svar innvrh., þskj. 835.

Íþrótta- og æskulýðsstarf, 597. mál, stjfrv. (mennta- og barnamrh.), þskj. 931.

Jafnréttis- og kynfræðsla, 402. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 917.

Kennsla um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum, 229. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 921.

Kennsla um kynheilbrigði og virkar ofbeldisforvarnir, 349. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 918.

Kostnaðar- og ábatagreiningar vegna skógræktarverkefna, 422. mál, svar matvrh., þskj. 725.

Landgreining, flokkun landbúnaðarlands og sjálfbærni matvælaframleiðslu, 470. mál, svar innvrh., þskj. 908.

Líftryggingar einstaklinga sem greinst hafa með langvarandi sjúkdóm, 480. mál, svar fjmrh., þskj. 868.

Neyslurými, 575. mál, svar heilbrrh., þskj. 932.

Niðurstöður úttektar á meðferð vanskilalána, 438. mál, svar fjmrh., þskj. 870.

Orkuskipti farartækja opinberra stofnana og fyrirtækja, 168. mál, svar umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 875.

Raforkuöryggi og forgangsröðun raforku til orkuskipta, 461. mál, svar umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 842.

Samningar við einkaaðila vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila, 320. mál, svar heilbrrh., þskj. 910.

Samstarf við utanríkisráðuneytið í tengslum við endurskoðun landbúnaðarsamnings Íslands og Evrópusambandsins, 467. mál, svar fjmrh., þskj. 869.

Samvinna barnaverndar og sýslumanna í umgengnismálum, 481. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 929.

Sjúkraliðar, 307. mál, svar heilbrrh., þskj. 785.

Skekkja í mannfjölda samkvæmt þjóðskrá, 491. mál, svar forsrh., þskj. 876.

Skipulag og stofnanir ráðuneytisins, 559. mál, svar heilbrrh., þskj. 913.

Skipulag og stofnanir ráðuneytisins, 563. mál, svar utanrrh., þskj. 836.

Sorpbrennsla, 202. mál, svar umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 843.

Staða barnungra mæðra gagnvart heilbrigðiskerfinu, 427. mál, svar heilbrrh., þskj. 928.

Staða fatlaðs fólks við loftslagsbreytingar, 365. mál, svar félrh., þskj. 885.

Starfshópur um hagsmunafulltrúa eldra fólks, 401. mál, svar félrh., þskj. 883.

Stjórn fiskveiða, 596. mál, stjfrv. (matvrh.), þskj. 927.

Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra, 268. mál, skýrsla innvrh., þskj. 940.

Útboðsskylda, 411. mál, svar fjmrh., þskj. 872.

Verðbólga og peningamagn í umferð, 477. mál, svar forsrh., þskj. 873.

Viðbrögð við greiningu á alvarlegum sjúkdómi við vísindarannsókn, 423. mál, svar heilbrrh., þskj. 837.

Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 594. mál, þáltill. DME o.fl., þskj. 916.

Vinna starfshóps um CBD-olíu, 439. mál, svar matvrh., þskj. 813.

Vinna starfshóps um greiningu á útflutnings- og innflutningstölum, 464. mál, svar fjmrh., þskj. 867.

Virðismat starfa, 483. mál, svar fjmrh., þskj. 871.

Þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum, 262. mál, svar utanrrh., þskj. 874.

Útbýtt á fundinum:

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum, 445. mál, svar utanrrh., þskj. 938.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum, 449. mál, svar matvrh., þskj. 882.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum, 453. mál, svar félrh., þskj. 933.

Dvalarleyfi fyrir hugsanleg fórnarlömb mansals og fórnarlömb mansals, 465. mál, svar dómsmrh., þskj. 936.

Fjölgun starfsfólks og embættismanna, 518. mál, svar matvrh., þskj. 939.

Fjölgun starfsfólks og embættismanna, 522. mál, svar utanrrh., þskj. 941.

Frestun réttaráhrifa, 479. mál, svar dómsmrh., þskj. 907.

Fylgdarlaus börn, 502. mál, svar dómsmrh., þskj. 926.

Fylgdarlaus börn, 504. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 950.

Fylgdarlaus börn, 585. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 948.

Greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði þegar foreldri sætir nálgunarbanni, 553. mál, svar félrh., þskj. 942.

Greiðslureikningar, 166. mál, nál. m. brtt. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 951.

Hringrásarhagkerfið og orkuskipti, 593. mál, fsp. RenB, þskj. 901.

Innritun í verk- og iðnnám, 598. mál, fsp. ESH, þskj. 947.

Ráðgefandi álit Alþjóðadómstólsins í Haag vegna hernáms Ísraels á landi Palestínu, 545. mál, svar utanrrh., þskj. 945.

Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki, 433. mál, nál. m. brtt. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 952.

Skipulag og stofnanir ráðuneytisins, 556. mál, svar matvrh., þskj. 935.

Skipulag og stofnanir ráðuneytisins, 561. mál, svar forsrh., þskj. 943.

Skipulag og stofnanir ráðuneytisins, 562. mál, svar dómsmrh., þskj. 937.

Skólavist barna á flótta, 463. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 949.

Úthlutun tollkvóta á matvörum, 527. mál, svar matvrh., þskj. 934.

Vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES), 400. mál, svar félrh., þskj. 946.