Dagskrá 153. þingi, 79. fundi, boðaður 2023-03-13 15:00, gert 4 14:49
[<-][->]

79. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 13. mars 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fátækt barna á Íslandi.
    2. Aðgerðir varðandi orkuöflun og orkuskipti.
    3. Kostnaður við lögfræðiráðgjöf vegna sölu ríkiseigna.
    4. Loftslagsgjöld á millilandaflug.
    5. Heimavitjun ljósmæðra.
    6. Einkarekstur og aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
  2. Björgunargeta Landhelgisgæslunnar (sérstök umræða).
  3. Útlendingar, stjfrv., 382. mál, þskj. 1112, nál. 1274 og 1291, brtt. 1292 og 1293. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Greinargerð um sölu Lindarhvols (um fundarstjórn).
  2. Orð ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Staðfesting kosningar.
  5. Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku, fsp., 753. mál, þskj. 1146.
  6. Kostnaður vegna afgreiðslu umsókna um alþjóðlega vernd, fsp., 664. mál, þskj. 1034.
  7. Málsmeðferðartími umsókna um alþjóðlega vernd, fsp., 732. mál, þskj. 1108.
  8. Gæsluvarðhald og fangelsisvistun útlendinga, fsp., 671. mál, þskj. 1041.
  9. Heilbrigðisþjónusta við intersex og trans fólk, fsp., 748. mál, þskj. 1137.
  10. Upplýsingaveita handa blóðgjöfum, fsp., 746. mál, þskj. 1135.
  11. Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku, fsp., 754. mál, þskj. 1147.
  12. Biðtími vegna kynleiðréttingaraðgerða, fsp., 742. mál, þskj. 1131.
  13. Stafrænar umbætur í heilbrigðiskerfinu, fsp., 770. mál, þskj. 1163.
  14. Meðalbiðtími eftir búsetuúrræðum, fsp., 295. mál, þskj. 299.
  15. Meðalbiðtími eftir félagslegri íbúð, fsp., 296. mál, þskj. 300.
  16. Búsetuúrræði umsækjenda um alþjóðlega vernd, fsp., 283. mál, þskj. 286.
  17. Þjónusta við fatlað fólk á heimili sínu, fsp., 362. mál, þskj. 376.
  18. Afbrigði um dagskrármál.