Fundargerð 153. þingi, 27. fundi, boðaður 2022-11-08 13:30, stóð 13:31:13 til 18:08:42 gert 8 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

þriðjudaginn 8. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Yfirráð yfir kvóta. Fsp. GRÓ, 316. mál. --- Þskj. 326.

Búsetuúrræði umsækjenda um alþjóðlega vernd. Fsp. ÁsF, 283. mál. --- Þskj. 286.

Afmörkun hafsvæða. Fsp. AIJ, 340. mál. --- Þskj. 352.

Fósturlát og framköllun fæðingar eða útskaf úr legi. Fsp. LRS, 288. mál. --- Þskj. 291.

Meðferð vegna átröskunar. Fsp. ESH, 331. mál. --- Þskj. 343.

Útboð innan heilbrigðiskerfisins. Fsp. DME, 285. mál. --- Þskj. 288.

Skaðaminnkun. Fsp. DME, 284. mál. --- Þskj. 287.

Útvistun aðgerða vegna of langs biðtíma. Fsp. HKF, 282. mál. --- Þskj. 285.

Niðurgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á aðgerðum vegna skarðs í vör. Fsp. GHaf, 335. mál. --- Þskj. 347.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umfjöllun nefndar um brottvísanir hælisleitenda.

[14:07]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 280. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 283, nál. 433.

[14:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 281. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 284, nál. 432.

[14:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu.

[14:37]

Horfa

Málshefjandi var Inga Sæland.


Framhaldsfræðsla, 2. umr.

Stjfrv., 136. mál (stjórn Fræðslusjóðs). --- Þskj. 136, nál. 417.

[14:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 215. mál. --- Þskj. 216.

[14:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála, fyrri umr.

Þáltill. NTF o.fl., 139. mál. --- Þskj. 139.

[15:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 113. mál. --- Þskj. 113.

[16:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, fyrri umr.

Þáltill. GIK o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[16:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[18:06]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--12. mál.

Fundi slitið kl. 18:08.

---------------