Öll erindi í 490. máli: fjölmiðlar

(eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur)

Þær umsagnir sem bárust vörðuðu flestar greinar frumvarpsins. Meðal annars voru gerðar athugasemdir við að krafist væri ríkisborgararéttar innan EES-svæðisins vegna fyrirsvarsmanns fjölmiðlaveitu. Heimild Samkeppniseftirlitsins og fjölmiðlanefndar til að hlutast til um starfsemi fjölmiðla þótti of víðtæk. Einnig var bent á nauðsyn þess að setja löggjöf um samfélagsmiðla með það fyrir augum að sporna gegn hatursáróðri í samfélaginu.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
365 - miðlar ehf umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 27.02.2013 1791
Alþýðu­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2013 1534
Fjölmiðla­nefnd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2013 1603
Happdrætti Háskóla Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2013 1559
Íslensk mál­nefnd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.01.2013 1310
Jafnréttisstofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.02.2013 1573
Lindin,kristileg fjölmiðlun umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.02.2013 1568
Mannréttindaskrifstofa Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 08.02.2013 1463
Mennta- og menn­ingar­mála­ráðuneytið (lagt fram á fundi) minnisblað alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 26.02.2013 1798
Mennta- og menn­ingar­mála­ráðuneytið minnisblað alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 04.03.2013 1837
Póst- fjarskipta­stofnun umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 19.02.2013 1652
Ríkisútvarpið umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.02.2013 1598
Samkeppniseftirlitið umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 18.02.2013 1629
Samtök atvinnulífsins umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2013 1553
Skjárinn ehf. - Skipti umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.02.2013 1599
Viðskipta­ráð Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 26.02.2013 1782
Vodafone umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2013 1557
Öll erindi í einu skjali

Erindi og umsagnir frá fyrri þingum

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.