Fundargerð 120. þingi, 99. fundi, boðaður 1996-02-29 10:30, stóð 10:30:07 til 19:21:33 gert 29 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

fimmtudaginn 29. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Norræna ráðherranefndin 1995.

Skýrsla samstarfsráðherra, 329. mál. --- Þskj. 577.

og

Norrænt samstarf 1995.

Skýrsla, 337. mál. --- Þskj. 592.

[10:32]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:02]


Vestnorræna þingmannaráðið 1995.

Skýrsla Íslandsdeildar Vestnorræna þingmannaráðsins, 324. mál. --- Þskj. 571.

og

Samþykktir Vestnorræna þingmannaráðsins 1995, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 325. mál. --- Þskj. 572.

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


ÖSE-þingið 1995.

Skýrsla Íslandsdeildar ÖSE-þingsins, 312. mál. --- Þskj. 553.

[14:24]

Umræðu lokið.


Norður-Atlantshafsþingið 1995.

Skýrsla Íslandsdeildar Norður-Atlantshafsþingsins, 335. mál. --- Þskj. 590.

[15:04]

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu 1995.

Skýrsla Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA, 336. mál. --- Þskj. 591.

[16:23]

[16:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 1995.

Skýrsla Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, 338. mál. --- Þskj. 593.

[16:30]

[16:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

[18:37]

Útbýting þingskjals:


VES-þingið 1995.

Skýrsla Íslandsdeildar VES-þingsins, 339. mál. --- Þskj. 594.

[18:37]

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 1995.

Skýrsla Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, 340. mál. --- Þskj. 595.

[19:01]

Umræðu lokið.


Afréttarmálefni, fjallskil o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 284. mál (Bændasamtök Íslands). --- Þskj. 523.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningar á skipgengum vatnaleiðum vegna EES, 3. umr.

Stjfrv., 283. mál. --- Þskj. 522.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13.--18. mál.

Fundi slitið kl. 19:21.

---------------