Fundargerð 121. þingi, 92. fundi, boðaður 1997-03-18 13:30, stóð 13:30:00 til 18:11:20 gert 19 8:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

þriðjudaginn 18. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:35]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:36]

Forseti tilkynnti að um kl. 15.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 11. þm. Reykn.


Flugskóli Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 152. mál. --- Þskj. 168, nál. 754 og 755.

[13:36]


Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 362. mál (nám skv. eldri lögum). --- Þskj. 638.

[13:40]


Lögræðislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 410. mál (heildarlög). --- Þskj. 707.

[13:40]


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 413. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 714.

[13:41]


Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 414. mál (rekstrarleyfi). --- Þskj. 715.

[13:41]


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 444. mál (stofnfjársjóður o.fl.). --- Þskj. 756.

[13:42]


Alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð, fyrri umr.

Þáltill. RG og BH, 199. mál. --- Þskj. 225.

[13:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda, fyrri umr.

Þáltill. BH og RG, 200. mál. --- Þskj. 226.

[14:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Áform ríkisstjórnarinnar um breytingar á lífeyriskerfinu og kaup Landsbankans á 50% hlut í Vátryggingafélagi Íslands hf.

[15:36]

Málshefjandi var Ágúst Einarsson.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 437. mál (afmörkun skattskyldu o.fl.). --- Þskj. 746.

[16:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppgjör á vangoldnum söluskatti, 1. umr.

Stjfrv., 438. mál. --- Þskj. 747.

[16:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókhald, 1. umr.

Stjfrv., 446. mál (viðurkenndir bókarar). --- Þskj. 758.

[16:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:38]

Útbýting þingskjala:


Læsivarðir hemlar í bifreiðum, fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 209. mál. --- Þskj. 248.

[16:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 386. mál (kaupskip). --- Þskj. 678.

[17:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir innan efnahagslögsögunnar, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 387. mál. --- Þskj. 679.

[17:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, fyrri umr.

Þáltill. PHB, 390. mál. --- Þskj. 684.

[17:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--10., 16.--18. og 20. mál.

Fundi slitið kl. 18:11.

---------------