Dagskrá 122. þingi, 56. fundi, boðaður 1998-02-02 15:00, gert 3 9:50
[<-][->]

56. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. febr. 1998

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Vegáætlun 1998--2002, stjtill., 378. mál, þskj. 676. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Langtímaáætlun í vegagerð, stjtill., 379. mál, þskj. 677. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar, skýrsla, 92. mál, þskj. 685. --- Ein umr.
  4. Gjaldþrotaskipti, stjfrv., 389. mál, þskj. 707. --- 1. umr.
  5. Staða umferðaröryggismála, skýrsla, 393. mál, þskj. 714. --- Ein umr.
  6. Staðfest samvist, frv., 177. mál, þskj. 177. --- 1. umr.
  7. Réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína, þáltill., 173. mál, þskj. 173. --- Fyrri umr.
  8. Gjaldþrotaskipti, frv., 325. mál, þskj. 410. --- 1. umr.
  9. Fyrirkomulag áfengisverslunar, frv., 394. mál, þskj. 715. --- 1. umr.
  10. Fæðingarorlof, frv., 265. mál, þskj. 333. --- Frh. 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning.
  3. Frumvarp um hollustuhætti (athugasemdir um störf þingsins).