Dagskrá 125. þingi, 102. fundi, boðaður 2000-04-26 10:30, gert 2 10:33
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 26. apríl 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Yrkisréttur, stjfrv., 527. mál, þskj. 828. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 551. mál, þskj. 853. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Innflutningur dýra, stjfrv., 552. mál, þskj. 854. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Rafræn eignarskráning á verðbréfum, stjfrv., 163. mál, þskj. 995. --- 3. umr.
  5. Bifreiðagjald, stjfrv., 219. mál, þskj. 996. --- 3. umr.
  6. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 286. mál, þskj. 435. --- 3. umr.
  7. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 223. mál, þskj. 997, brtt. 1005. --- 3. umr.
  8. Vörugjald af ökutækjum, stjfrv., 385. mál, þskj. 643. --- 3. umr.
  9. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 261. mál, þskj. 1006. --- 3. umr.
  10. Eftirlit með útlendingum, stjfrv., 328. mál, þskj. 1007. --- 3. umr.
  11. Almenn hegningarlög, stjfrv., 359. mál, þskj. 1010. --- 3. umr.
  12. Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjfrv., 407. mál, þskj. 665. --- 3. umr.
  13. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, stjfrv., 176. mál, þskj. 203, nál. 954, brtt. 955. --- 2. umr.
  14. Bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna, stjfrv., 241. mál, þskj. 293, nál. 1002. --- 2. umr.
  15. Þinglýsingalög, stjfrv., 281. mál, þskj. 421, nál. 1019, brtt. 1020. --- 2. umr.
  16. Þjóðlendur, stjfrv., 321. mál, þskj. 571, nál. 1001. --- 2. umr.
  17. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 543. mál, þskj. 845, nál. 1029. --- 2. umr.
  18. Gjaldtökuákvæði nokkurra laga á sviði sjávarútvegs, stjfrv., 544. mál, þskj. 846, nál. 1030. --- 2. umr.
  19. Útvarpslög, stjfrv., 207. mál, þskj. 241, nál. 999, brtt. 1000. --- 2. umr.
  20. Íslensk málnefnd, stjfrv., 501. mál, þskj. 796, nál. 1031. --- 2. umr.
  21. Starfsréttindi tannsmiða, stjfrv., 210. mál, þskj. 246, nál. 1011, brtt. 1012. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sumarkveðjur.
  2. Athugasemd um 54. gr. þingskapa.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Stjórn fiskveiða (umræður utan dagskrár).