Dagskrá 133. þingi, 25. fundi, boðaður 2006-11-13 15:00, gert 17 9:44
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 13. nóv. 2006

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Almannatryggingar og málefni aldraðra, stjfrv., 330. mál, þskj. 353. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar, stjfrv., 232. mál, þskj. 235. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 236. mál, þskj. 239. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Upplýsingalög, stjfrv., 296. mál, þskj. 309. --- 1. umr.
  5. Vísinda- og tækniráð, stjfrv., 295. mál, þskj. 308. --- 1. umr.
  6. Náttúruminjasafn Íslands, stjfrv., 281. mál, þskj. 294. --- 1. umr.
  7. Upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, stjfrv., 231. mál, þskj. 234. --- 1. umr.
  8. Niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála, stjfrv., 258. mál, þskj. 261. --- 1. umr.
  9. Siglingavernd, stjfrv., 238. mál, þskj. 241. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla fjáraukalagafrumvarps fyrir 2. umr. (athugasemdir um störf þingsins).