Fundargerð 138. þingi, 150. fundi, boðaður 2010-09-03 10:30, stóð 10:31:44 til 16:22:05 gert 6 10:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

150. FUNDUR

föstudaginn 3. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að kl. 1.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 12. þm. Suðvest.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslu kl. 11.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Efnahagshorfurnar.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Staða heimilanna.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Fjölmiðlaumhverfi á Íslandi.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Gengistryggð lán.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Málefni lífeyrissjóðanna og Landsbankans.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:06]

Hlusta | Horfa


Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, síðari umr.

Þáltill. HöskÞ o.fl., 341. mál. --- Þskj. 611, nál. 1442.

[11:07]

Hlusta | Horfa

[11:23]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðild að spillingarsamningi Sameinuðu þjóðanna, síðari umr.

Stjtill., 652. mál. --- Þskj. 1210, nál. 1445.

[12:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. allshn., 687. mál (málsóknarfélög). --- Þskj. 1448.

[12:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 597. mál (frambjóðendur í forsetakosningum, lækkun nafnleyndargólfs o.fl.). --- Þskj. 1018, nál. 1447.

[12:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:00]


Umræður utan dagskrár.

Stefna í uppbyggingu í orkumálum.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 597. mál (frambjóðendur í forsetakosningum, lækkun nafnleyndargólfs o.fl.). --- Þskj. 1018, nál. 1447.

[14:07]

Hlusta | Horfa

[15:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19, nál. 1443.

[15:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 16:22.

---------------