Dagskrá 140. þingi, 14. fundi, boðaður 2011-10-20 23:59, gert 14 13:20
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 20. okt. 2011

að loknum 13. fundi.

---------

  1. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 104. mál, þskj. 104 (með áorðn. breyt. á þskj. 157). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Frh. fyrri umr.
  3. Staða mála eftir ákvörðun Alcoa að hætta byggingu álvers á Bakka (sérstök umræða).
  4. Stjórnarskipunarlög, frv., 43. mál, þskj. 43. --- 1. umr.
  5. Þingsköp Alþingis, frv., 101. mál, þskj. 101. --- 1. umr.
  6. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 28. mál, þskj. 28. --- 1. umr.
  7. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  8. Lagaskrifstofa Alþingis, frv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  9. Tekjuskattur, frv., 41. mál, þskj. 41. --- 1. umr.
  10. Stimpilgjald, frv., 44. mál, þskj. 44. --- 1. umr.
  11. Fjarðarheiðargöng, þáltill., 127. mál, þskj. 127. --- Fyrri umr.
  12. Upplýsingaréttur um umhverfismál, frv., 59. mál, þskj. 59. --- 1. umr.
  13. Náttúruvernd, frv., 63. mál, þskj. 63. --- 1. umr.
  14. Aðgengi að hverasvæðinu við Geysi, þáltill., 80. mál, þskj. 80. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.