Dagskrá 143. þingi, 60. fundi, boðaður 2014-02-10 15:00, gert 11 10:49
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 10. febr. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðkoma ríkisins að kjarasamningum.
    2. Framlagning stjórnarfrumvarpa.
    3. Hönnunarstefna stjórnvalda.
    4. Hjúkrunarheimilið Sólvangur.
    5. Uppbygging hafnarmannvirkja á Bíldudal.
  2. Samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu, stjfrv., 288. mál, þskj. 559. --- 1. umr.
  3. Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna, þáltill., 41. mál, þskj. 41, nál. 577. --- Síðari umr.
  4. Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu, þáltill., 44. mál, þskj. 44, nál. 578. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um skriflegt svar.
  3. Varamenn taka þingsæti.