Dagskrá 145. þingi, 86. fundi, boðaður 2016-03-10 10:30, gert 30 13:53
[<-][->]

86. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. mars 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, stjfrv., 385. mál, þskj. 521, nál. 962. --- 2. umr.
  3. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 400. mál, þskj. 546, nál. 973. --- 2. umr.
  4. Uppbygging og rekstur fráveitna, stjfrv., 404. mál, þskj. 550, nál. 973. --- 2. umr.
  5. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 25. mál, þskj. 938. --- 3. umr.
  6. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna, þáltill., 26. mál, þskj. 26, nál. 843. --- Síðari umr.
  7. Spilahallir, frv., 51. mál, þskj. 51. --- Frh. 1. umr.
  8. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 261. mál, þskj. 288. --- 1. umr.
  9. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, frv., 361. mál, þskj. 483. --- 1. umr.
  10. Arðgreiðsluáform tryggingafélaganna (sérstök umræða).
  11. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, þáltill., 247. mál, þskj. 267. --- Fyrri umr.
  12. Helgidagafriður, frv., 575. mál, þskj. 935. --- 1. umr.
  13. Innflutningur nautasæðis til eflingar innlendri mjólkurframleiðslu, þáltill., 78. mál, þskj. 78. --- Fyrri umr.
  14. Efling Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, þáltill., 242. mál, þskj. 262. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Starfsemi Stjórnstöðvar ferðamála, fsp., 540. mál, þskj. 857.
  2. Rannsóknir í ferðaþjónustu, fsp., 464. mál, þskj. 747.
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Fiskeldi, fsp., 524. mál, þskj. 829.
  5. Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir, fsp., 497. mál, þskj. 788.
  6. Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir, fsp., 500. mál, þskj. 791.
  7. Samningar um heilbrigðisþjónustu, fsp., 530. mál, þskj. 836.