Fundargerð 145. þingi, 138. fundi, boðaður 2016-08-23 13:30, stóð 13:30:50 til 18:42:26 gert 24 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

138. FUNDUR

þriðjudaginn 23. ágúst,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa


Vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 396. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 542, nál. 1551, brtt. 1552.

[14:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Timbur og timburvara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 785. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1340, nál. 1553, brtt. 1560.

[14:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Stjfrv., 657. mál (gjafsókn). --- Þskj. 1085.

[14:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð sakamála og meðferð einkamála, 1. umr.

Stjfrv., 660. mál (endurupptaka). --- Þskj. 1088.

[14:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Landlæknir og lýðheilsa, 3. umr.

Stjfrv., 397. mál (lýðheilsusjóður). --- Þskj. 543.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 589. mál (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur). --- Þskj. 1555.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðaröryggisráð, 3. umr.

Stjfrv., 784. mál. --- Þskj. 1554.

[14:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 795. mál (útboð viðbótarþorskkvóta). --- Þskj. 1375.

[14:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 353. mál. --- Þskj. 453.

[15:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, fyrri umr.

Þáltill. PVB o.fl., 827. mál. --- Þskj. 1559.

[16:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[Tillagan átti að ganga til utanríkismálanefndar; sjá leiðréttingu á 145. fundi.]


Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu, fyrri umr.

Þáltill. HHG o.fl., 804. mál. --- Þskj. 1419.

[17:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Náttúruvernd, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 87. mál (rusl á almannafæri, sektir). --- Þskj. 87.

[18:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Náttúrustofur, fyrri umr.

Þáltill. LínS o.fl., 647. mál. --- Þskj. 1073.

[18:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[18:41]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:42.

---------------