Dagskrá 150. þingi, 8. fundi, boðaður 2019-09-23 15:00, gert 27 8:10
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 23. sept. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Gagnkrafa ríkislögmanns í Guðmundar- og Geirfinnsmáli.
    2. Borgarlína og veggjöld.
    3. Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.
    4. Spilafíkn.
    5. Fríverslunarsamningar við Bandaríkin.
    6. Fjölmiðlanefnd.
  2. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.
  3. Aðgerðaáætlun í jarðamálum, þáltill., 20. mál, þskj. 20. --- Fyrri umr.
  4. Auðlindir og auðlindagjöld, þáltill., 21. mál, þskj. 21. --- Fyrri umr.
  5. Starfsemi smálánafyrirtækja, frv., 14. mál, þskj. 14. --- 1. umr.
  6. Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, þáltill., 15. mál, þskj. 15. --- Fyrri umr.
  7. Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.
  8. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr., þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  9. Virðisaukaskattur, frv., 26. mál, þskj. 26. --- 1. umr.
  10. Tekjuskattur, frv., 27. mál, þskj. 27. --- 1. umr.
  11. Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Embættismaður fastanefndar.
  3. Vestnorræni dagurinn.