Dagskrá 150. þingi, 9. fundi, boðaður 2019-09-24 13:30, gert 28 14:33
[<-][->]

9. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. sept. 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 125. mál, þskj. 125. --- 1. umr.
  3. Breyting á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, frv., 131. mál, þskj. 131. --- 1. umr.
  4. Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.
  5. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr., þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  6. Virðisaukaskattur, frv., 26. mál, þskj. 26. --- 1. umr.
  7. Tekjuskattur, frv., 27. mál, þskj. 27. --- 1. umr.
  8. Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Fyrri umr.
  9. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 129. mál, þskj. 129. --- 1. umr.
  10. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, þáltill., 120. mál, þskj. 120. --- Fyrri umr.
  11. Árangurstenging kolefnisgjalds, þáltill., 75. mál, þskj. 75. --- Fyrri umr.
  12. Betrun fanga, þáltill., 24. mál, þskj. 24. --- Fyrri umr.
  13. Hagsmunafulltrúi aldraðra, þáltill., 69. mál, þskj. 69. --- Fyrri umr.
  14. Tekjuskattur, frv., 34. mál, þskj. 34. --- 1. umr.
  15. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Fyrri umr.
  16. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, þáltill., 36. mál, þskj. 36. --- Fyrri umr.