Dagskrá 151. þingi, 24. fundi, boðaður 2020-11-24 13:30, gert 3 10:34
[<-][->]

24. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. nóv. 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Páls Péturssonar.
  2. Rannsókn kjörbréfs.
  3. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Niðurskurður fjárframlaga til Landspítala.
    2. Þjónusta sálfræðinga og geðlækna.
    3. Framlög til lífeyrisþega.
    4. Útflutningur á óunnum fiski.
    5. Húsakostur Landakots og sóttvarnaaðgerðir.
    6. Sóttvarnaaðgerðir í framhaldsskólum.
  4. Geðheilbrigðisþjónusta í landinu, beiðni um skýrslu, 318. mál, þskj. 357. Hvort leyfð skuli.
  5. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, stjfrv., 12. mál, þskj. 12, nál. 338. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, stjfrv., 202. mál, þskj. 203, nál. 352, 365 og 374, brtt. 373. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, stjfrv., 206. mál, þskj. 207, nál. 358. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Búvörulög, stjfrv., 224. mál, þskj. 226, nál. 332. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 216. mál, þskj. 218, nál. 366. --- Síðari umr.
  10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 217. mál, þskj. 219, nál. 367. --- Síðari umr.
  11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 218. mál, þskj. 220, nál. 368. --- Síðari umr.
  12. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 219. mál, þskj. 221, nál. 369. --- Síðari umr.
  13. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 220. mál, þskj. 222, nál. 370. --- Síðari umr.
  14. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 221. mál, þskj. 223, nál. 371. --- Síðari umr.
  15. Opinber fjármál, stjfrv., 6. mál, þskj. 6, nál. 364. --- 2. umr.
  16. Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl., stjfrv., 23. mál, þskj. 23, nál. 377. --- 2. umr.
  17. Þinglýsingalög, stjfrv., 205. mál, þskj. 206, nál. 376. --- 2. umr.
  18. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 315. mál, þskj. 351. --- Fyrri umr.
  19. Opinber stuðningur við nýsköpun, stjfrv., 322. mál, þskj. 362. --- 1. umr.
  20. Tækniþróunarsjóður, stjfrv., 321. mál, þskj. 361. --- 1. umr.
  21. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 323. mál, þskj. 375. --- 1. umr.
  22. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frv., 87. mál, þskj. 88. --- 1. umr.
  23. Almannatryggingar, frv., 89. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
  24. Almannatryggingar, frv., 90. mál, þskj. 91. --- 1. umr.
  25. Almannatryggingar, frv., 91. mál, þskj. 92. --- 1. umr.
  26. Kosningar til Alþingis, frv., 99. mál, þskj. 100. --- 1. umr.
  27. Meðferð einkamála, frv., 100. mál, þskj. 101. --- 1. umr.
  28. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, þáltill., 102. mál, þskj. 103. --- Fyrri umr.
  29. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, þáltill., 104. mál, þskj. 105. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Drengskaparheit.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Breyting á starfsáætlun.