Dagskrá 151. þingi, 110. fundi, boðaður 2021-06-09 13:00, gert 6 10:42
[<-][->]

110. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. júní 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Fasteignalán til neytenda, stjfrv., 791. mál, þskj. 1431, nál. 1628. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, stjfrv., 585. mál, þskj. 993, nál. 1609. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Raforkulög og stofnun Landsnets hf., stjfrv., 628. mál, þskj. 1085, nál. 1625 og 1630. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, stjfrv., 752. mál, þskj. 1275, nál. 1621. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, stjfrv., 775. mál, þskj. 1584, brtt. 1586 og 1656. --- Frh. 3. umr.
  6. Almenn hegningarlög, stjfrv., 550. mál, þskj. 917. --- 3. umr.
  7. Tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 604. mál, þskj. 1645. --- 3. umr.
  8. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl., stjfrv., 755. mál, þskj. 1613. --- 3. umr.
  9. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 663. mál, þskj. 1132, nál. 1626. --- 3. umr.
  10. Breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði, stjfrv., 689. mál, þskj. 1159 (með áorðn. breyt. á þskj. 1578), brtt. 1661. --- 3. umr.
  11. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, stjfrv., 561. mál, þskj. 941 (með áorðn. breyt. á þskj. 1576). --- 3. umr.
  12. Fjöleignarhús, stjfrv., 748. mál, þskj. 1270 (með áorðn. breyt. á þskj. 1601), brtt. 1658. --- 3. umr.
  13. Málefni innflytjenda, stjfrv., 452. mál, þskj. 1380, nál. 1553. --- 3. umr.
  14. Lýðheilsustefna, stjtill., 645. mál, þskj. 1108, nál. 1654. --- Síðari umr.
  15. Barnvænt Ísland -- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, stjtill., 762. mál, þskj. 1308, nál. 1653. --- Síðari umr.
  16. Fullnusta refsinga, stjfrv., 569. mál, þskj. 961, nál. 1540. --- 2. umr.
  17. Þjóðkirkjan, stjfrv., 587. mál, þskj. 996, nál. 1608, brtt. 1649. --- 2. umr.
  18. Fjarskiptastofa, stjfrv., 506. mál, þskj. 852, nál. 1624. --- 2. umr.
  19. Póstþjónusta og Byggðastofnun, stjfrv., 534. mál, þskj. 895, nál. 1633, brtt. 1634. --- 2. umr.
  20. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, stjfrv., 690. mál, þskj. 1160, nál. 1546. --- 2. umr.
  21. Umhverfismat framkvæmda og áætlana, stjfrv., 712. mál, þskj. 1191, nál. 1642. --- 2. umr.
  22. Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 378. mál, þskj. 470, nál. 1622 og 1639, brtt. 1623. --- 2. umr.
  23. Loftslagsmál, stjfrv., 711. mál, þskj. 1190, nál. 1640, brtt. 1641. --- 2. umr.
  24. Stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, stjfrv., 625. mál, þskj. 1082, nál. 1607. --- 2. umr.
  25. Ávana- og fíkniefni, stjfrv., 644. mál, þskj. 1107, nál. 1631. --- 2. umr.
  26. Kosningalög, frv., 339. mál, þskj. 401, nál. 1635, brtt. 1636 og 1637. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.