Fundargerð 151. þingi, 65. fundi, boðaður 2021-03-11 13:00, stóð 13:01:33 til 18:48:26 gert 12 9:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

fimmtudaginn 11. mars,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Viðbrögð við dómi um uppgreiðslugjöld Íbúðalánasjóðslána. Fsp. ÓÍ, 473. mál. --- Þskj. 797.

Lóðarleiga í Reykjanesbæ. Fsp. BirgÞ, 517. mál. --- Þskj. 868.

[13:01]

Horfa

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Tilraunir til þöggunar.

[13:03]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:52]

Horfa


Launamunur kynjanna.

[13:52]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Málaferli menntamálaráðherra gegn einstaklingi.

[14:00]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Þróun verðbólgu.

[14:07]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Jafnréttismál.

[14:14]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Pólitísk afskipti af einstökum málum.

[14:22]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Sóttvarnir.

[14:28]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Á. Andersen.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[14:35]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Vera Íslands í Atlantshafsbandalaginu.

[14:47]

Horfa

Málshefjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.


Höfundalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 136. mál (sjón- eða lestrarhömlun). --- Þskj. 137, nál. 965 og 971, brtt. 966.

[15:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 465. mál (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu). --- Þskj. 786, nál. 970.

[15:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sjúklingatrygging, frh. 2. umr.

Stjfrv., 457. mál (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum). --- Þskj. 777, nál. 963.

[15:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 335. mál (niðurdæling koldíoxíðs). --- Þskj. 974, brtt. 973.

Enginn tók til máls.

[15:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1015).


Almannavarnir, 3. umr.

Stjfrv., 443. mál (borgaraleg skylda). --- Þskj. 756.

Enginn tók til máls.

[15:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1016).


Mótun klasastefnu.

Skýrsla ferðam.- og iðnrh., 522. mál. --- Þskj. 880.

[15:48]

Horfa

Umræðu lokið.


Barnalög, 2. umr.

Stjfrv., 11. mál (skipt búseta barna). --- Þskj. 11, nál. 988, brtt. 989 og 990.

[16:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendastofa o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (stjórnsýsla neytendamála). --- Þskj. 418, nál. 999 og 1006.

[17:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála, 2. umr.

Stjfrv., 400. mál (einföldun úrskurðarnefnda). --- Þskj. 574, nál. 995.

[18:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 1. umr.

Stjfrv., 570. mál (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð). --- Þskj. 962.

[18:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Greiðsluþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 583. mál. --- Þskj. 991.

[18:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aðgerðir gegn markaðssvikum, 1. umr.

Stjfrv., 584. mál. --- Þskj. 992.

[18:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, 1. umr.

Stjfrv., 585. mál (mennta- og menningarmál). --- Þskj. 993.

[18:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar, 1. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 590. mál (framlenging á umsóknarfresti). --- Þskj. 1001.

[18:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:46]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 12.--14. mál.

Fundi slitið kl. 18:48.

---------------