Fundargerð 153. þingi, 72. fundi, boðaður 2023-03-06 15:00, stóð 15:03:41 til 17:53:22 gert 6 18:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

mánudaginn 6. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Friðrik Már Sigurðsson tæki sæti Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, 3. þm. Norðvest., Wilhelm Wessmann tæki sæti Ingu Sæland, 7. þm. Reykv. s., Berglind Harpa Svavarsdóttir tæki sæti Berglindar Óskar Guðmundsdóttur, 6. þm. Norðaust., og Guðmundur Andri Thorsson tæki sæti Þórunnar Sveinbjarnardóttur, 8. þm. Suðvest.


Mannabreytingar í nefnd.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir tæki sæti sem varamaður í Íslandsdeild Evrópuráðsins í stað Björns Levís Gunnarssonar.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:05]

Horfa

Forseti gat þess að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Greiðsluaðlögun einstaklinga. Fsp. ÁLÞ, 704. mál. --- Þskj. 1077.

Vernd í þágu líffræðilegrar fjölbreytni. Fsp. AIJ, 729. mál. --- Þskj. 1105.

Einstaklingar með tengslaröskun. Fsp. ESH, 726. mál. --- Þskj. 1102.

Búfjárbeit á friðuðu eða vernduðu landi. Fsp. HKF, 713. mál. --- Þskj. 1088.

Ofanflóðasjóður. Fsp. LínS, 692. mál. --- Þskj. 1064.

Aðgengi að túlkaþjónustu. Fsp. IIS, 733. mál. --- Þskj. 1109.

Sanngirnisbætur. Fsp. IIS, 718. mál. --- Þskj. 1094.

[15:05]

Horfa

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:09]

Horfa


Staða Sjúkrahússins á Akureyri.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Viðbrögð stjórnvalda við loftslagsáætlun ESB.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Rafræn ökuskírteini.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Skaðaminnkandi úrræði og afglæpavæðing neysluskammta.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Úrræði fyrir fatlað fólk með fíknivanda.

[15:48]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.

[Fundarhlé. --- 15:55]


Viðhorf heilbrigðisstarfsfólks, sjúklinga og almennings til dánaraðstoðar.

Beiðni um skýrslu BHar o.fl., 796. mál. --- Þskj. 1217.

[17:01]

Horfa


Greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf.

Fsp. JPJ, 799. mál. --- Þskj. 1220.

og

Hlutverk ríkisendurskoðanda.

Fsp. BLG, 800. mál. --- Þskj. 1221.

[17:02]

Horfa

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------