Fundargerð 138. þingi, 40. fundi, boðaður 2009-12-07 12:00, stóð 12:00:28 til 04:29:41 gert 8 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

mánudaginn 7. des.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[12:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Arndís Soffía Sigurðardóttir tæki sæti Atla Gíslasonar, hv. 4. þm. Suðurk.


Tilhögun þingfundar.

[12:01]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir að þinghald stæði þar til um kl. 8 í kvöld.

[12:01]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Samskipti ráðuneytisstjóra við AGS.

[12:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Breytingar á frítekjumarki.

[12:08]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Efnahagsástandið og brottflutningur af landinu.

[12:15]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Réttindi fatlaðra til ferðaþjónustu.

[12:21]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Lilja Mósesdóttir.


Einkaframkvæmdir í vegagerð og veggjöld.

[12:24]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Samkomulag um fyrirkomulag umræðna.

[12:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.

[Fundarhlé. --- 12:33]


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum og fyrirkomulag umræðna.

[12:39]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[12:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 14:02]


Atvinnuleysistryggingar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 273. mál (aukið eftirlit og þrengri reglur). --- Þskj. 314.

[15:02]

Hlusta | Horfa

[15:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Almannatryggingar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 274. mál (breyting ýmissa laga, lægri útgjöld ríkissjóðs). --- Þskj. 315.

[17:07]

Hlusta | Horfa

[18:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Eftirlaun til aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 238. mál (afnám umsjónarnefndar). --- Þskj. 270.

[18:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, 1. umr.

Frv. forsn., 286. mál (skilafrestur skýrslu, meðferð á Alþingi o.fl.). --- Þskj. 330.

[18:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[Fundarhlé. --- 20:25]


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[21:01]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 21:59]

[22:19]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 04:08]

[04:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 04:29.

---------------