Fundargerð 139. þingi, 123. fundi, boðaður 2011-05-12 10:30, stóð 10:30:20 til 18:12:27 gert 13 8:38
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

fimmtudaginn 12. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Heimsókn varaforseta Dúmunnar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á því að varaforseti Dúmunnar, Lyubov K. Sliska, væri stödd á þingpöllum ásamt sendinefnd rússneskra þingmanna.


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Niðurstaða kærunefndar jafnréttismála og rýnihóps.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Brottfelling fyrstu laga um Icesave.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Launagreiðslur til stjórnenda banka og skilanefnda.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Fjárfestingar og ávöxtun lífeyrissjóðanna.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Lilja Mósesdóttir.


Mannréttindi samkynhneigðra í Úganda.

[11:00]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Umræður utan dagskrár.

Staða minni og meðalstórra fyrirtækja.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:35]

Hlusta | Horfa


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 783. mál (eftirlit með slitum, EES-reglur). --- Þskj. 1382.

[11:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Gjaldeyrismál og tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 788. mál (reglur um gjaldeyrishöft). --- Þskj. 1398.

[12:22]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:00]

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[14:14]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 785. mál (refsing fyrir mansal). --- Þskj. 1389.

[14:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Göngubrú yfir Markarfljót, síðari umr.

Þáltill. RM o.fl., 432. mál. --- Þskj. 707, nál. 1385.

[14:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 3. umr.

Frv. BVG o.fl., 773. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 1369.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 2. umr.

Stjfrv., 699. mál (eftirlitsgjald). --- Þskj. 1218, nál. 1386.

[14:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu, síðari umr.

Stjtill., 681. mál. --- Þskj. 1198, nál. 1394.

[14:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa, síðari umr.

Stjtill., 682. mál. --- Þskj. 1199, nál. 1390.

[14:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús, síðari umr.

Stjtill., 683. mál. --- Þskj. 1200, nál. 1391.

[14:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:53]

Útbýting þingskjala:


Fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu, síðari umr.

Stjtill., 684. mál. --- Þskj. 1201, nál. 1392.

[14:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu, síðari umr.

Stjtill., 685. mál. --- Þskj. 1202, nál. 1393.

[14:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lækkun húshitunarkostnaðar, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 466. mál. --- Þskj. 757.

[14:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. MÁ o.fl., 451. mál (vef- og rafbækur). --- Þskj. 741.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009, fyrri umr.

Þáltill. GBS o.fl., 209. mál. --- Þskj. 228.

[15:33]

Hlusta | Horfa

[17:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. ÁI o.fl., 568. mál. --- Þskj. 957.

[17:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir, 1. umr.

Frv. BVG, 789. mál. --- Þskj. 1399.

[18:05]

Hlusta | Horfa

[18:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

Út af dagskrá var tekið 17. mál.

Fundi slitið kl. 18:12.

---------------