Dagskrá 153. þingi, 116. fundi, boðaður 2023-06-05 15:00, gert 6 10:37
[<-][->]

116. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 5. júní 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu.
    2. Staða efnahagsmála og náttúruvernd.
    3. Úttekt á sameiningu framhaldsskóla.
    4. Skipun í stjórnir opinberra stofnana.
    5. Bann við hvalveiðum.
    6. Ný vatnslögn til Vestmannaeyja.
  2. Fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna, þáltill., 1122. mál, þskj. 1866. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Safnalög o.fl., stjfrv., 741. mál, þskj. 1842. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Fjölmiðlar, stjfrv., 543. mál, þskj. 685, nál. 1899, 1902 og 1903, brtt. 1900. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Nafnskírteini, stjfrv., 803. mál, þskj. 1238, nál. 1898. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Opinbert eftirlit Matvælastofnunar, stjfrv., 540. mál, þskj. 682, nál. 1910. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 987. mál, þskj. 1535, nál. 1872, 1915 og 1921, brtt. 1917. --- 2. umr.
  8. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 940. mál, þskj. 1470, nál. 1955. --- 2. umr.
  9. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, stjfrv., 806. mál, þskj. 1241, nál. 1934. --- 2. umr.
  10. Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl., stjfrv., 880. mál, þskj. 1376, nál. 1951, brtt. 1952. --- 2. umr.
  11. Land og skógur, stjfrv., 858. mál, þskj. 1332, nál. 1922, brtt. 1923. --- 2. umr.
  12. Íþrótta- og æskulýðsstarf, stjfrv., 597. mál, þskj. 931, nál. 1919. --- 2. umr.
  13. Útlendingar, stjfrv., 944. mál, þskj. 1476, nál. 1954. --- 2. umr.
  14. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vegagerðina - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda, álit, 1062. mál, þskj. 1736. --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lögfræðiálit varðandi hvalveiðar (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Breyting á starfsáætlun.
  5. Rússneskir togarar á Reykjaneshrygg, fsp., 1070. mál, þskj. 1760.