Fundargerð 120. þingi, 73. fundi, boðaður 1995-12-20 10:00, stóð 10:00:25 til 03:12:42 gert 21 3:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

miðvikudaginn 20. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:05]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Þingstörf fram að jólahléi.

[10:06]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Lögskráning sjómanna, 2. umr.

Stjfrv., 253. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 406, nál. 417.

[10:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bjargráðasjóður, 2. umr.

Stjfrv., 125. mál (heildarlög). --- Þskj. 143, nál. 441.

[10:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 240. mál (sóknardagar krókabáta). --- Þskj. 322, nál. 426.

[10:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 10:40]


Vatnsveitur sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 119. mál (heimæðar, vatnsgjald). --- Þskj. 131, nál. 423, brtt. 424.

[11:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 2. umr.

Stjfrv., 241. mál (úreldingarstyrkur krókabáta). --- Þskj. 323, nál. 427 og 442.

[11:16]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:08]

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 147. mál (fjárhæðir, sérstakur tekjuskattur, frádráttur lífeyrisþega o.fl.). --- Þskj. 409, frhnál. 430, brtt. 431.

[13:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 446).


Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, frh. 3. umr.

Stjfrv., 171. mál. --- Þskj. 213.

[13:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 447).


Lögskráning sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 253. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 406, nál. 417.

[13:24]


Vatnsveitur sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 119. mál (heimæðar, vatnsgjald). --- Þskj. 131, nál. 423, brtt. 424.

[13:29]


Bjargráðasjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 125. mál (heildarlög). --- Þskj. 143, nál. 441.

[13:32]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 240. mál (sóknardagar krókabáta). --- Þskj. 322, nál. 426.

[13:34]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:35]


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 2. umr.

Stjfrv., 225. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 306, nál. 437 og 443, brtt. 438 og 444.

[13:36]

[Fundarhlé. --- 13:55]

[14:14]

Útbýting þingskjala:

[14:14]

[Fundarhlé. --- 14:50]

[15:02]

Útbýting þingskjala:

[15:02]

[Fundarhlé. --- 20:02]

[21:16]

Útbýting þingskjala:

[21:17]

[22:25]

Útbýting þingskjala:

[23:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðisstofnun ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 215. mál (lánstími húsbréfa o.fl.). --- Þskj. 289, nál. 439, brtt. 440.

[01:22]

[01:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 241. mál (úreldingarstyrkur krókabáta). --- Þskj. 323, nál. 427 og 442.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 259. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 436.

[02:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánsfjárlög 1996, 2. umr.

Stjfrv., 43. mál. --- Þskj. 43, nál. 421 og 445, frhnál. 458, brtt. 422 og 456.

[03:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 03:12.

---------------