Dagskrá 121. þingi, 130. fundi, boðaður 1997-05-17 10:00, gert 9 14:13
[<-][->]

130. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 17. maí 1997

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Kosning sjö fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi þingmanna í Norðurlandaráð, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 47. gr. samstarfssamnings Norðurlanda, sbr. ályktun Alþingis frá 17. nóv. 1983. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á reglulegu Alþingi.
  2. Kosning sex fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi alþingismanna í Vestnorræna ráðið, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 4. gr. nýsamþykktrar stofnskrár fyrir ráðið. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulegu Alþingi.
  3. Kosning sex manna og jafnmargra varamanna í stjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands til fjögurra ára, frá 25. maí 1997 til 25. maí 2001, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 43 26. maí 1981, um Þróunarsamvinnustofnun Íslands.
  4. Vegáætlun 1997--2000, stjtill., 309. mál, þskj. 569, nál. 1284 og 1286, brtt. 1285. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Flugmálaáætlun 1997, stjtill., 257. mál, þskj. 488, nál. 1054, brtt. 1055. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Hafnaáætlun 1997--2000, stjtill., 483. mál, þskj. 814, nál. 1177, brtt. 1178. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Réttindi sjúklinga, stjfrv., 260. mál, þskj. 492, nál. 1190, brtt. 1191 og 1310. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Aðgangur að sjúkraskrám o.fl., frv., 613. mál, þskj. 1189. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Félagsleg aðstoð, frv., 620. mál, þskj. 1314. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Lögræðislög, stjfrv., 410. mál, þskj. 707 (með áorðn. breyt. á þskj. 1172). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  11. Samningsveð, stjfrv., 234. mál, þskj. 350 (með áorðn. breyt. á þskj. 1001). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  12. Suðurlandsskógar, stjfrv., 524. mál, þskj. 876 (með áorðn. breyt. á þskj. 1200). --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Málefni barna og ungmenna (umræður utan dagskrár).