Dagskrá 130. þingi, 93. fundi, boðaður 2004-04-01 10:30, gert 5 11:4
[<-][->]

93. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 1. apríl 2004

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Háskóli Íslands, stjfrv., 780. mál, þskj. 1184. --- 1. umr.
  2. Kennaraháskóli Íslands, stjfrv., 817. mál, þskj. 1245. --- 1. umr.
  3. Háskólinn á Akureyri, stjfrv., 818. mál, þskj. 1246. --- 1. umr.
  4. Tækniháskóli Íslands, stjfrv., 819. mál, þskj. 1247. --- 1. umr.
  5. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 816. mál, þskj. 1244. --- 1. umr.
  6. Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, stjfrv., 829. mál, þskj. 1270. --- 1. umr.
  7. Framkvæmd stjórnsýslulaga, þáltill., 756. mál, þskj. 1132. --- Fyrri umr.
  8. Ársreikningar, stjfrv., 427. mál, þskj. 593, nál. 1262, brtt. 1263. --- 2. umr.
  9. Evrópufélög, stjfrv., 203. mál, þskj. 214, nál. 1265, brtt. 1266. --- 2. umr.
  10. Aðild starfsmanna að Evrópufélögum, stjfrv., 402. mál, þskj. 540, nál. 1288, brtt. 1289. --- 2. umr.
  11. Rannsókn flugslysa, stjfrv., 451. mál, þskj. 644, nál. 1260, brtt. 1261. --- 2. umr.
  12. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 576. mál, þskj. 867, nál. 1264, brtt. 1279. --- 2. umr.
  13. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 204. mál, þskj. 215, nál. 1286, brtt. 1287. --- 2. umr.
  14. Málefni aldraðra, stjfrv., 570. mál, þskj. 860, nál. 1303, brtt. 1304. --- 2. umr.
  15. Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna, þáltill., 572. mál, þskj. 862. --- Fyrri umr.
  16. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, þáltill., 577. mál, þskj. 868. --- Fyrri umr.
  17. Umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu, þáltill., 578. mál, þskj. 870. --- Fyrri umr.
  18. Landsdómur og ráðherraábyrgð, þáltill., 595. mál, þskj. 894. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Lífsýnatökur úr starfsfólki (umræður utan dagskrár).