Fundargerð 130. þingi, 129. fundi, boðaður 2004-05-27 23:59, stóð 15:10:04 til 03:39:25 gert 28 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

129. FUNDUR

fimmtudaginn 27. maí,

að loknum 128. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Skýrsla um matvælaverð á Íslandi.

[15:14]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 1005. mál. --- Þskj. 1775.

[15:17]

[16:15]

Útbýting þingskjala:

[16:31]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1832).


Meðferð opinberra mála, 2. umr.

Stjfrv., 871. mál (rannsóknargögn, símhlerun o.fl.). --- Þskj. 1329, nál. 1662 og 1682, brtt. 1663.

[16:35]

[17:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 2. umr.

Stjfrv., 462. mál. --- Þskj. 670, nál. 1706, brtt. 1707.

[18:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögmenn, 2. umr.

Stjfrv., 463. mál (lögmannsréttindi, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 671, nál. 1712, brtt. 1713.

[18:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:56]


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, 2. umr.

Stjfrv., 594. mál (ernir, hreindýr, stjórnsýsla o.fl.). --- Þskj. 893, nál. 1767, brtt. 1768.

[20:03]

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[21:08]


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 594. mál (ernir, hreindýr, stjórnsýsla o.fl.). --- Þskj. 893, nál. 1767, brtt. 1768.

[21:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruverndaráætlun 2004--2008, síðari umr.

Stjtill., 477. mál. --- Þskj. 716, nál. 1631.

[21:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 2. umr.

Stjfrv., 878. mál (Landbúnaðarháskóli Íslands). --- Þskj. 1336, nál. 1719, 1771 og 1784, brtt. 1720 og 1785.

[22:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:27]

Útbýting þingskjala:


Búnaðarfræðsla, 2. umr.

Stjfrv., 879. mál (Landbúnaðarháskóli Íslands). --- Þskj. 1337, nál. 1721, 1770 og 1786, brtt. 1722, 1787 og 1829.

[22:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábúðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 782. mál (heildarlög). --- Þskj. 1193, nál. 1755 og 1801, brtt. 1756.

[23:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jarðalög, 2. umr.

Stjfrv., 783. mál (heildarlög). --- Þskj. 1194, nál. 1753 og 1802, brtt. 1754.

[23:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 997. mál (verðsamráð í mjólkuriðnaði). --- Þskj. 1665, nál. 1761 og 1799.

[00:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 1000. mál (samningur um mjólkurframleiðslu 2005--2012). --- Þskj. 1677, nál. 1762 og 1783.

[02:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 849. mál (heildarlög). --- Þskj. 1306, nál. 1708 og 1763, brtt. 1709 og 1764.

[02:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--15., 19., 22., 29.--32. og 34.--42. mál.

Fundi slitið kl. 03:39.

---------------